Leiðin til eyja

Við hjálpuðum TM að byggja upp stemmingu fyrir TM mótinu í Eyjum með herferð sem var birt á auglýsingaskiltum við Þjóðveginn.

Hero

hugmyndavinna

Knattspyrnukonur framtíðarinnar kepptu á TM mótinu í Eyjum dagana 15 - 17. júní. TM langaði til þess að byggja upp stemminguna í kringum mótið og færa hana yfir á Þjóðveg 1 milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Við bjuggum til skemmtileg skilaboð sem stelpurnar og fjölskyldur þeirra myndu sjá á völdum auglýsingaskiltum leið sinni til Eyja.

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

©TVIST 2012 - 2025.

Allur réttur áskilinn